Pakkningarnar okkar

Kynnstu lífrænu pakkningunum okkar.

Fyrir sakir umhverfisins erum við í Hollt líf catering að nota 100% niðurbrjótanlegar pakkningar. Pakkningarnar okkar eru gerðar úr reyr kvoðu og innsiglað með þunnu lagi af pólýprópýlen (pp)- henta til:

  • frystingar -20°C
  • hitunar í ofni allt að 120°C
  • hitunar í örbylgjuofni (750W í 3mín)

Fyrir utan að vera hitaþolnar, þökk sé þunnu lagi af (pp) blotna þær ekki vegna fitu og djúsa sem koma úr matnum.

Flokkun eftir notkun:

  1. Tóman bakka þarf að hreinsa úr matarleyfum
  2. Rífa þarf þunna plastið innan úr bakkanum
  3. Plastið ofan af, innan úr og flöskur- hent í plastið
  4. Plastlausi bakkinn og hnífapörnin eru hent í almennt rusl