VELDU MATARPLAN SEM HENTAR ÞÉR!

5% afsláttur ef pantað er fyrir 7 eða fleiri daga og

10% afsláttur ef pantað er fyrir 28 eða fleiri daga!

Klassískt mataræði

Þú getur valið 1300, 1500, 1800 eða 2200 hitaeiningar á dag

Klassíska mataræðið er yfirvegað mataræði sem er hannað bæði fyrir þá sem vilja missa aukakílóin og þá sem vilja lifa heilbgrigðum lífstíl með því að borða reglulega.

Klassískt mataræði með lægri hitaeiningum (1300-1500 kcal) er sérstaklega mælt með fyrir fólk sem vill léttast á heilbrigðan, skynsaman en umfram allt bragðgóðan hátt.

Mælt er með mataræði með hærri hitaeiningum 1800 fyrir fólk sem vill taka skref í átt að heilbrigðum lífstíl, án þess að eyða tíma daglega í matargerð.

5% afsláttur ef pantað er fyrir 7 eða fleiri daga og

10% afsláttur ef pantað er fyrir 28 eða fleiri daga!

Grænmetis + fiskur mataræði

Þú getur valið 1300, 1500, 1800 eða 2200 hitaeiningar á dag

Í þessu mataræði bjóðum við upp á 5 máltíðir sem eru ríkar af vítamínum, steinefnum, fitu og kolvetnum sem nauðsynlegar eru til að starfa á hverjum degi. Í grænmetisfæðinu eru vörur eins og kjöt ekki aðeins skipt út fyrir grænmeti og ávexti, heldur einnig mjólkurafurðir, korn, hnetur, egg og aðrar vörur sem þarf til að viðhalda jafnvægi mataræðis og mynda saman ferskar og fjölbreyttar máltíðir.

Grænmetisfæði er lausn fyrir þá sem óháð ástæðu, vilja útrýma kjöti, vilja sjá um heilsu sína og útlínur, skipta  út dýraafurðum með fullgildum hliðstæðum sínum.

5% afsláttur ef pantað er fyrir 7 eða fleiri daga og

10% afsláttur ef pantað er fyrir 28 eða fleiri daga!

Íþrótta mataræði

Þú getur valið 2500 eða 3000 hitaeiningar á dag

Undirbúið kassa mataræði fyrir íþróttamenn inniheldur margvíslegar máltíðir, jafnvægi á grundvelli kolvetna með viðbót af nauðsynlegu magni af próteini og fitu. Þú finnur vörur úr öllum matvælaflokkum, þar á meðal ýmiss konar kjöti, fiski, eggjum, mjólkurafurðum, kornvörum, grænmeti og ávöxtum. Kerfisbundnar æfingar og reglulegar máltíðir eru grunnurinn að því að viðhalda efnaskiptahraða á hæsta stigi og þess vegna hefur fólk sem þjálfar ákaflega aukna orkuþörf.

Til að mæta þessum þörfum er íþrótta mataræðið fáanlegt í tveimur hitaeininga útgáfum: 2500 og 3000 kcal. Alls eru fimm máltíðir daglega.

5% afsláttur ef pantað er fyrir 7 eða fleiri daga og

10% afsláttur ef pantað er fyrir 28 eða fleiri daga!

Ketó mataræði

Þú getur valið 1500, 1800, eða 2200 hitaeiningar á dag

Ketó mataræðið er fullkomin leið til að missa auka kílóin. Slíku mataræði ætti að fylgja lotubundið í 2-3 mánuði í einu.

Matseðillinn buggist á því að minnka kolvetni og auka fitu magn. Líkaminn sækir orku í fitu og ketóna, þannig kemst hann í efnaskipta ástand sem kallast ketósa.

Á matseðlinum hægt er að finna kjöt, fitumikla sjávar fiska, smjöt, fitumiklar mjólkurafurðir, egg, ólíviolíu, kókosolíu, avokadó, hnetur og fræ. Skammtar hverrar máltíðar eru ekki mjög stórir, en tryggja engu að síður tilfinningu um fyllingu og stuðla að betri líðan.

5% afsláttur ef pantað er fyrir 7 eða fleiri daga og

10% afsláttur ef pantað er fyrir 28 eða fleiri daga!

Glúten- og laktósa frítt mataræði

Þú getur valið 1300, 1500, 1800 eða 2200 hitaeiningar á dag

Ertu með sérstakar þarfir og villt útrýma bæði glúten og laktósa úr mataræði þínu? Þetta mataræði er einmitt fyrir þig.

Í laktósa og glútenfríu mataræði finnur þú 5 mismunandi máltíðir á hverjum degi með því að nota kjöt, fisk, glútenfríar kornavörur, egg og belgjafræ. Viðbótin við réttina þína verða dýrindis grænmeti, ávextir, hnetur og fræ. Hollt Líf mun veita líkama þínum rétt hráefni og fjölbreyttar máltíðir.