
1. Þú velur matarplan
1. ÞÚ VELUR ÞITT MATARPLAN
1300, 1500, 1800, 2200,2500 eða 3000 kcal
Þú velur rétt matarplan fyrir þig og rétt kaloríumagn. Síðan pantaru í netverslun okkar í tölvunni, símanum eða spjaldtölvunni.
Veldu matarplan2. FÆRÐ SENT FRÍTT HEIM
Þú færð daglega sendan heim að dyrum eða í vinnuna ferskan og hollan matarpakka fyrir daginn. Allann matinn pökkum við inn í lífræna þægilega og þétt lokaða bakka.
Nánar um afhendingu
2. Færð sent heim

3. Þú nýtur matarins
3. ÞÚ FÆRÐ DAGLEGA HOLLAN OG GÓÐAN MAT
Þú nýtur dýrindis mats, heilsu og fallegs líkama. 5 fullbúnar næringaríkar máltíðir leyfa þér að borða hollt og bragðgott og hjálpa þér að ná markmiði þínu.
veldu matarplan